föstudagur, desember 31, 2004

Desember


Desember for fljótt.
Ég reisti tveim sinni; Ísland og Sundsvall. Það var skemmtilegt.
Ég drakk bjór mjög mikið í desember. Það er omöglegt að ég drekki svomikið í Japan. Allt er því að jólabjór sá til í Evrópu. Annars drykki ég bara glögg. Evrópa hefur svo falleg menning!

Hm.

Milli ferðanna teiknaði ég mynd fyrir jólakortinu. Að teikna er visserlegt erfitt og það tekur tima, en var samt svo skemmtilegt að ég gleymði tima. Og þegar ég var búinn höfðu jólin farið.
Og nú er árið lika farið.

Jæja.

Gleðilegt nýtt ár:)

fimmtudagur, desember 16, 2004

Jólastemning í ReykjavíkÉg var í Raykjavík einu viku. Það var jólastemning í bæinum. Fallegt!

Hér gengaði ég kring, drakk kaffi, kaupti bækar og hitti vinana mina. Mjög gaman.
Ég vil að koma hingað aftur.

laugardagur, desember 04, 2004

Próf

Það var próf ídag.
Þegar við skrifaðum kom kennarinn inn í salinn með barni í örminum og sagði:

Ég kom til að svara spursmáli ef þið hefið eittkvað.

En enginn hafði nokkvað spursmál, svo hann talaði með konuna sem var prófvakt. Jæja hver sætur hann er, hvaða mánuður er hann, eða eins og svona. Síðan fór hann með börninu sinu.

Það var gaman þótt það var próf þá. Og núna vona ég bara að ég geti fenginn einkunnuna.

mánudagur, nóvember 29, 2004

Advent

Advent

Nú er avlegt jólastemning í borginni.
Ég for á rikið (Systembolaget) og keypti glögg, jólavínið Svíþjóðar.
Það var nótalegt, mjög nótalegt:)

mánudagur, nóvember 22, 2004

Snjór


Þad snjóaði í Lundi á helgunni. Nuna rignir og öll snjór er horfið.

fimmtudagur, nóvember 18, 2004

Sólarhringur

Ég átti erfitt í viku fyrr. Ég var alltaf syfjaður og þreyttur. Varð oft seint fyrir kennslustund. En í dag var ég hress og kom til skolans nógu snemma.

-Hæ Muneo! Hvað undarlegt að þu komst svo snemma!!
-Jæja. Takturinn minn snérist i hring.

Svo er þetta.
Þægilegt.

miðvikudagur, nóvember 17, 2004

Frá glugganum


Hann rignir...
Leiðinlegt:(


Prof. Myndin er frá Japan. Posted by Hello

Í dag er það skýjat

Ég er að læra bókmennta í Lundi. Það er skemmtilegt, en nokkuð erfitt. Jæja, núna skall ég að fara till bóksafnsins og lesa!